6. nóv. 2004

Systir mín er með síðu á vef til lykke! Hún er í henni Köben.

Ég ákvað sum sé að skoða myndina To Die For sem póstklassíska kvikmynd. Hún hefur fimm lög af söguþræði (layers of narration) óvenjuleg sjónarhorn svo sem koddaskot (pillow-shots) og ofanhöfuðsskot (over head skot). Hún lýsir kynhverfum heimi og veltir upp spurningum um sjónvarpsvædda veröld auk þess hún er full af rennandi táknum.

Engin ummæli: