Halló halló halló! Á ekki að hleypa inn. Mér var sagt að það væri sjóv!
Ég á að flytja fyrirlestur á næsta miðvikudag. Um póstklassíska kvikmynd. Ég þarf því að finna mér póstklassíska kvikmynd til að horfa á, greina og kynna. Er þegar búinn að skoða Bram Stoker's Drakula, To Die For og Trainspotting. Veit einhver um góða Póst-klassíska kvikmynd fyrir mig að skoða.
Hún þarf helst að:
vera gerð eftir 1994
hafa magfaldan söguþráð og/eða brot á eðliegu streymi á tíma
lýsa sjálfsvitund um eigin strúktúr
drepa á málefnum um kynþætti, kyn, eða mannslíkamann
lýsa breytilegum/síð-nýlendu/alþjóðavæddum heimi
uppfull af rennilegum táknum
innihalda óvenjuleg sjónarhorn ómöguleg fyrir mannlegt sjónarmið
veit einhver um slíka mynd
Engin ummæli:
Skrifa ummæli