18. nóv. 2010

IAT

Tók svona IAT-próf. Þetta var niðurstaðan:


MALE-FEMALE:
Your data shows a slight association between SELF and FEMALE

EXTROVERTED-INTROVERTED:
Your data suggest no difference in your associations between SELF and INTROVERTED or EXTROVERTED

WARM-COLD:
Your data shows a slight association between SELF and COLD

DEPENDABLE-CARELESS:
Your data shows a slight association between SELF and
DEPENDABLE

CALM-ANXIOUS:
Your data shows a slight association between SELF and CALM

CREATIVE-CONVENTIONAL:
Your data shows a strong association between SELF and CREATIVE

Ætli þetta sé bara ekki nokkuð on the money?

5. nóv. 2010

Jason Bourne I

(#twitter) Þegar ég var í media náminu í Amsterdam spurði bekkjarfélagi minn einn föstudag hvað ég ætlaði mér að gera um helgina. Eg svaraði að planið væri að horfa á myndirnar Bourne Identity og Supremacy. "Interesting!" sagði hann og fór að velta þessu fyrir sér, stuttu seinna kom í ljós að honum heyrðist ég segja að ég ætlaði að skrifa ritgerð um Porn, Identity og Supremacy, sem vissulega hljómar interesant!

3. nóv. 2010