4. des. 2007

Við rákum upp stór augu í gærmorgun þegar við sáum í götunni fyrir utan gluggan hér svartan pallbíl og svartan benz-smájeppa.

„Nei sko! Þetta er bara eins og í Reykjavík,“ mælti Jóhanna.

Ég samsinnti með þögninni.