8. feb. 2016

Jájá, tvö ár eru svo sem ekki langur tími. Mér finnst ekki langt síðan ég skrifaði síðustu færslu.
Það er heldur ekki mikið annað hljóðið í strokknum.Sömu blankheitin. En hér er kominn hundur.Það er ævintýri.