18. nóv. 2004

Ég mun deyja 15 febrúar árið 2060. Ekki veit ég hvernig. Líklega úr elli. Vona þó að að gerist í fallhlífastökki. Það væri meistaraleg leið að drepast. Fá hjartaáfall 83 ára í fallhlífastökki.

Ég hugsa að ég sé talsvert allmennilegur bloggari. Fullt af skemmtilegum færslum á dag. Amk er ég betri en hann bróðir minn, sem hefur ekki bloggað síðan í maí. Jæja, þegar ég var á hans aldri þá hafði ég að vísu aldrei bloggað.

Hvernig veit ég þetta með dauðan? Það stendur hér.

Engin ummæli: