Halló - hér verður ekki bloggað um fótbolta
Ég æltaði að framkvæma hér skrif um hversu viðbjóðslega góð OK Computure en í þann mund slökkti herbergisfélaginn á græjunum og sagðist ekki geta hlustað á þetta. Svo ég verð bara að skrifa um hversu fúll ég er út í herbergisfélagann.
Eða ekki
Er að reyna að hefa undirbúning fyrir ritgerðarskrif. Titillinn: Roland Barthes in Marlboro Country. Hvernig hljómar það?
Sjáum til
Tjáum sil
Engin ummæli:
Skrifa ummæli