Halló - hér verður ekki bloggað um fótbolta
Af plasti ertu kominn og að plasti skaltu aftur verða. Kannski einhvern daginn, eftir milljón ár, verða líkamsleifar mínar að pleimókalli. Spáið í það. Eru það örlög mín að endurfæðast sem pleimókall? Eða plastflaska, og svo aftur sem flíspeysa?
Hér í Amsterdam er myrkur enda klukkan hálf sex. Kvölda tekur. Fyrir stafni er framtíðin, full af myrkri, um stundarsakir áður en birtir á ný.
Ég æltaði reit ég áðan. Með þessu áframhaldi verða hinir síðustu frystir!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli