Plön kvöldsins breyttust ögn eftir að ég uppgötvaði dagskránna á MTV í tilefni dagsins. Ahh... nú sit ég og horfi á MTV unplugged. Dulítið magnað að horfa á strákinn og sjá hann þarna nokkrum mánuðum yngri en ég er í dag. Alltaf finnst manni hann vera 10 árum eldri.
Hvað um það - Don't expect me cry!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli