26. apr. 2004

Það er nú þannig að þegar orðæða er skrifuð upp má greina hana ítarlegar og átta sig mun betur á innihaldi hennar. Þess vegna var gaman að lesa og bera saman svör Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar við spurningum blaðamanna um fjölmiðlafrumvarpið.

Dóri svarar nokkuð skynsamlega, amk ef svör hans eru borin saman við barnalegt þruglið í Davíð.

Engin ummæli: