16. apr. 2004
Deginum hefi ég eytt í sólinni á svölunum hjá Michelu við lestur bókarinnar Pragmatic Expressions in English. A Study of You know, You see and I mean in Face-to-face Conversation. Einkar skemmtileg lesning. En það er föstudagur og ekki þýðir að sitja yfir lestri allan daginn. Þess vegna ætla ég að taka Spörtu hjólið mitt glæsilega fram og hjóla á því til Brouwerij 't IJ*. Hvar ég ætla að hitta Maju, Höru, Mitu og Michelu áður en við kíkjum á 20th Amsterdam Fantastic Film Festival. Ahhh stundum er lífið bara of ljúft.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli