6. apr. 2004

Hann Tómas sögn eitt sinn að tilvera okkar væri undarlegt ferðalag. Jámm, tilvera mín er endalaus ferðalög. Í dag fór ég ásamt DanskaParinu til Hagans (Den Haag (Tha Hague)). Ég sá sjóinn og át frikardellubrodjes á ströndinni. Gezellig.

Það er svo margt sem minnast má en ekkert sem vert er að minnast á.

Sjáums´t

e.s. sprengihótanirnar hafa reynst vera fátt annað en hótanir. hafið ekki áhyggjur og bölvið bush!

Engin ummæli: