Ég er svona að melta með mér hvort ég eigi að fjalla um raddaðan framburð eða aukafallsfrumlög í Optimality Theory. Ekki veit ég hvort búið sé að íslenska þetta nafn. Ef svo er ekki þá geri ég það nú. Sjáum til: Bestunarkenningin eða bestunarmálfræði. Nú er að sjá hvort einhver hafi verið á undan mér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli