28. apr. 2004

Hó!

Hér sit ég í tölvuverinu á Spuistraat 134. Ég er ad bída eftir ad fara á deit med henni Michelu minni og er svona ad drepa tímann med thessu. Vid aitlum ad sjá Kill Bill 2 í The Movies og kannski kela smá á medan. Svo verdur kvöldid vonandi undirlagt í massívri ritgerdarvinnu fram á nótt. Jájá. Annars er hún Halla, mamma hans Gulla míns á fullu í blogginu. Gulli var eitthvad ad tala um ad hún vairi eitthvad klikkud. Thad held jeg nú ekki. Hún Hallgerdur er hin vainsta kona. Enda gift ekki ómerkari manni en honum módurbródur mínum.

Nú thegar thessi sída er ordin vidfangsefni fraidimanna í Háskóla Íslands er ég svona ad spá hvad ég eigi ad fara med thetta blogg. Á ég ad halda áfram thessu thrugli um flest annad en eitthvad eda er kominn tími á massíva ritstjórnarstefnu sem gerir daglega pistla mína hnitmidadri og jafnvel beittari?

Engin ummæli: