Ég er að lesa grein sem heitir því skemmtilega nafni The symbolic relationship between pragmatic particles and impromptu speech. Þetta er líklega eitt gagnlegasta rit sem ég gat fundið fyrir ma-verkefnið, fyrir utan grundvallarritið Discourse markers eftir Deborah Schiffrin.
Þessi grein er svo fræðileg og falleg og uppfull af bráðskemmtilegum setningum. Dæmi:
On the basis of the suggestion in the previous paragraphs, we can characterize the class of pragmatic particles as a pseudo-open class: the core members are relatively few, but pragmatic-particleness is 'peripherally' dispersed in various directions.
Ég verð að viðurkenna að ég er ekki algjörlega viss um hvað þetta þýðir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli