26. jan. 2005

Kvöld í Róm - Moskvu - Amsterdam

Við frostmark bítur loftið úti kinnar ungra hollenskra sveina. Inni á baðherbergi er sænsk stúlka í sturtu en í svefnherberginu undirbýr Íslendingurinn kvikmyndasýningu. Wild at Heart er það í þetta sinni. Wilco í græjunum rétt á meðan til að hindar kæfandi þögn. Nú er sú sænska komin úr sturtu og allt klárt.

Bless

Engin ummæli: