11. jan. 2005

Annars ætti ég að taka upp nafnið Bambi. Það væri í hið minnsta auðveldara fyrir útlendingana að bera það fram. Hi, I'm Bambi, from Iceland. Hmm. Spurning. Annars á Jóhanna sæta sænska í engum vandræðum með nafnið mitt. Það er meir að segja bara nokkuð snortur hjá henni með sænska hreimnum. Deit með henni í dag, sem varði í fjóra tíma. Huggulegt.

Æjá

Engin ummæli: