Hjörtur hér
Ég fór á tónleika um daginn í Paradísó. Sænski Jens Lekman sem Jóhanna kynnti mig fyrir. Óskapans snilld bara - sér í lagi Do You Remember the Riot. En Jens Lekman var bara að hita upp fyrir Gruff Rhys sem var söngvari í Super Fury Animals. Sá er klikkaður... og snjall. Skemmtilegustu tónleikar sem ég hefi farið á í langan tíma.
Haha - kom svo í ljós að Jóhanna er vinkona Erki hins finnska. Muniði eftir Finnska Erki sem kann öll júróvísjónlögin. Haha - lítill heimur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli