Í dag er ég glaður
Viðtal vegna spagettívestraritgerðar. Jú, sagði prófessorinn, vel skrifað, 8,5, einn af þremur hæstu. Ég óskaði sjálfum mér til hamingju og keypti mér nærbuxur og Dylan geisladisk, og jú húfutetur.
Annars höfum við Jóhanna verið að ferðast um Amsterdam undanfarna daga. Það er gaman. Gaman saman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli