Ég er fluttur. Og það er aldeilis ævintýrin sem gerast. Hér beint fyrir utan húsið hjá mér eru mættir tveir slökkviliðsbílar og sjúkrabíll og löggubíll og herskari af slökkviliðsfólki. Enginn eldur samt sjáanlegur.
Jú nú er kominn kranabíll og sækir hér mann úr húsinu á móti. Enginn eldur. Bara gamall kall á börum.
Já, það er aldeilis hamagangurinn hér í götunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli