Ég hefi komist að því að við ritgerðarvinnu er fátt sem slær Rolling Stones við sem mótíverandi tónlist.
Nú fer þessu að verða lokið. Þegar klukkan slær tólf mun ég vista, loka, brenna og prenta. Sama hvernig staðan er á verkinu. Ég nenni þessu ekki lengur.
Svo geri ég við hjólið mitt, fæ mér kaffi og flissa einhversstaðar með Jóhönnu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli