18. maí 2005

karókí

annars var það skemmtilega óvænt ánægja þegar kom í ljós seint í gærkvöldi að joy division tribute tónleikarnir sem ég hélt ég væri á var í raun life joy division karókí

það var gaman

en að í dag eru nákvæmlega 25 ár síðan ian curtis, söngvari joy division hengdi sig, þá var mamma mín 28 ára - eins og ég er nú

svo að í dag ... snúast þessir tveir JD diskar sem ég á um sjálfa sig í geislaspilaranum

Engin ummæli: