22. maí 2005

Jájá

Ég setti nú svo sem Grikkland í annaðsæti, þarna á eftir Norðmönnum. Og Lettland í þriðja sæti. Svo maður var nú ekkert fjarri lagi.

Annars er ég að spá hversu mikil pólitík ræður þessum símakosningum. Ég gæti t.d. vel trúað að 12 stigin frá Íslandi hefðu allt eins geta farið til Króatíu hefði Wig Wam komið þaðan, eða hvað? Má vera að húmor og aðrir menningarlegir faktorar ráði þessu vali líka. En auðvitað pólitík - líka.

1 ummæli:

Pétur Maack sagði...

Ég held einmitt að pólitík skipti ekki máli í þessu. Guðmundur Andri tók trommudæmið ágætlega fyrir í Fbl í morgun og benti á tónlistarhefð austur evrópu - sem er töluvert litríkari og glæsilegri en okkar.
Ég held að þetta snúist um smekk og niðurstaðan er sú að hann er greinilega svæðsibundinn