4. nóv. 2003
Thetta líst mér á! Mér verdur hugsad til allra vinnustundanna heima hjá mömmu vid blómavökvun og kattapössun. Svo ekki sé talad um öll skiptin sem madur hefur borid grillid fram og til baka úr bílskúrnum. Thetta eru sannarlega störf í thágu foreldra minna og mér reiknast einhverjir tugir thúsunda króna í gegnum tídina. Reyndar fylgdi med frítt faidi og húsnaidi en ad thví frádregnu erum vid örugglega ad tala um 5-6 krónur. Thá er bara spurning hvort madur fari ekki í mál. Já, og öll skiptin sem madur hefur hjálpad hinum og thessum ad flytja. Thar á ég ábyggilega inni thónokkra Brynjólfa Sveinssyni. Og, bensínkostnadurinn sem farid hefur í ad skutla vinum sínum út um allan bai. Thetta er ábyggilega farid ad hlaupa á hundrudum thúsunda samanlagt. Ég aitla ad hafa samband vid lögfraidinginn minn nú thegar!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli