7. nóv. 2003

Í dagslok settist ég hér nidur til ad tékka á stödunni í bankanum sem er nokkud betri en fyrr í dag. Ekki svo ad skilja ad mínusinn sé eitthvad minni. En heimildin er hairri og thad bídur upp á.... tja t.d. thann kost ad borga húsaleigu thennan mánudinn.

Rétt í thessu var ég ad spjalla vid naiturvördinn. Thennan sem passar upp á ad vid verdum ekki rænd eda drepin í svefni. Hann aitlar sko heldur betur ad kíkja í heimsókn til Íslands. Ég baud honum pláss á Tryggvagötunni eins og venja er.

Í kvöld steikti ég himneskar pönnukökur handa Kristjáni og Lovísu. Hitti í mark og Lovísa dansadi og söng af ánægju eins og prinsessan sem hún er og ef vel var ad gáð mátti sjá sælubros á Kristjáns vör. Svo horfðum við á MTVMUSICAWARDS eða amk partinn thar sem SigurRos vann fyrir besta myndbandið. Thar med var kvöldid fullkomnad og ég gat ekki klárad verkefnid fyrir morgundaginn. En ég geri thad bara á morgun. Thví thá er kominn nýr dagur og sporin sem ég stíg í nótt fyrnast fljótt...

Og afhverju er ég ad segja frá thessu.... tja... afhverju ert thú ad lesa thetta?

Eitt orð:

VEI!

Engin ummæli: