28. nóv. 2003

Svo bregðast krossfiskar sem aðrir fiskar.

Í fyrsta sinn í mörg ár er skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í nóvember. Og hvar er Frjálsi? Í Hollandi! Í Hollandi er enginn snjór. En það skiptir ekki máli, því hér eru heldur engin fjöll.

Það er eins gott að það verði snjór í fjöllunum þegar ég kem á Klakann á nýju ári. Rétt upp hönd sem ætlar með mér á bretti þá.

En annars er nú voða fínt hérna í Hollandi. Er það ekki. Rétt upp hönd sem finnst fínt í Hollandi.

Engin ummæli: