Annars er ég búinn að hlusta á Pablo Honey, The Bends, OK Computer, Kid A og Amnesiac með Radiohead í dag. Húfff.... Afhverju. Jú vissulega er Radiohead góð hljómsveit, en er það ekki dáldið klikk að hlusta á fimm plötur í röð. Tja, ekki svo, enda ég ég að fara á tónleika með þeim, ekki á morgun heldur hinn...
Vei!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli