16. nóv. 2003

Ekki bein útsending.

Svo fór ad lokum ad skotar unnu, eftir sídarihálfleik hvar Hollendingar voru einfaldlega betri. En skoski markvordurinn stód sig med prýdi. Og svo hefur Hollenska lidid thann leida vana ad skjóta yfir eda framhjá markinu.

En í gairkvöldi horfdi ég á barna-júróvísjón. Hrein snilld - nákvaimlega eins og Júróvísjón bara med krökkum og í kjölfarid mun afslappadra og skemmtilegra... en ein spurning! Afhverju tók ísland ekki thátt? Ég hefdi viljad sjá Jóhönnu Gudrúnu tharna uppá svidi í Köben!

VEI!

Engin ummæli: