5. nóv. 2003

Í ár verður ljóð eftir mig í jólabókaflóðinu. Af því tilefni orti ég ljóð rétt í þessu:

Þau tvö
hönd í hönd
saman.
Svo margt sameiginlegt
en alltaf þetta eina sem aðskilur þau,
lágmarksparið


Engin ummæli: