Litli sunnudagur.
Er í hálfgerðum vandræðum þar sem ég kláraði verkefnið í Generative Grammar í gær. En í staðinn nota ég tímann til að safna efni fyrir næstu grein á Selluna. Og les svo smá í Language Contact. Og auðvitað ætti ég líka að fara að undibúa ritgerðina í Sociolinguistics. Já, búið ykkur undir að fá póst frá mér um hana. Ég ætla að skrifa um gælunöfn og þarf hjálp vina og vandamanna til að safna upplýsingum um þau
Engin ummæli:
Skrifa ummæli