19. okt. 2004

jú - finnur er til - en gulli minn? er hann til? svaraðu mér nú einhverntíma gulli minn og hættu þessu rugli.

ég held áfram að drekka kaffið mitt. búinn með einn fjórða af fjórfaldaespressóinu. það þýðir, eins og glöggir menn hafa líklega áttað sig á, að ég er búinn með einfaldan espresso.

í fréttum er þetta helst: ég fer til útlanda ekki á morgun, ekki hinn heldur hinn!


VEI

Engin ummæli: