19. okt. 2004

það er bara þannig já.

fyrir nákvæmlega ári reit ég eftirfarandi:

Heine hjerna. Eins og vanalega.

Jeg og Kristján og Lovísa forum i mat til Mary fra Astraliu i gair. Hun byr i Jordaan-hverfi i Amsterdam. O, hve vid thremenningarnir vorum afbrydisamir og bolvudum Geuzenveld i sand og osku. Ef jeg held afram naista a naista ari aitla jeg ad finna mjer ibud i Jordaan, svo mikid er vist.

En hvad um thad.

Jón bregður kettinum (germynd)
Kettinum er brugðið (þolmynd)
Kettinum bregður ( ?? )

Er thetta sama fyrir bæ og að sökkva?

Hmmm - bara ad spá

Jeg uppgotvadi nyja hljomsveit a fostudag. Spain. O, hvilik snilld!


Getiði þrisvar hvar ég bý einmitt núna. Jæja, ég skal svara því: Í miðju Jordaan hverfi. Örlögin maður. Annars er Oorlog á hollensku nú bara stríð. Magnað ekki satt?

Engin ummæli: