Ég fór á Albert Kuyp markaðinn í dag. Til að versla fyrir matarboðið. Ég keypi:
Blómkálshaus
Knippi af fersku kóríander
Átta stórar gulrætur í sekk
Fjóra lauka í sekk
Fjórar Sítrónur í sekk
Kíló af tómötum
Kíló af kjúklingafíle
Átta ferska tjillí
Eggaldin
Gúrku
Hleif af tyrkjabrauði
Tandóríkrydd
Einn ananas
Dollu af kókosmjólk
Allt þetta fyrir 12,80 evrur.
Jú, þetta er það sem maður kallar goedkoop hér í landi.
Og hvað ætla ég að gera við þetta. Jú ég ætla að matreiða Aloo Curry, Gobhi, Tandoori Chicken og Curry Masala. Vei!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli