6. okt. 2004

Ahhh... lesin verður bókin Studying Contemporary American Film og að því loknu horft á kvykmyndina Easy Rider. Nema að hinn þýski Fabien hringi og reyni að plata mig í bjór. Þá mun ég líklega láta platast.
En bara tvo bjóra því á morgun verðu lesin bókin, eða lesið í bókinni, The Order of Things, eftir kappann hann Foucault. Þá þýðir ekkert að skokkurinn þurfi að glíma við eftirköst bjórdrykkju. Onei - slíkt fer ekki saman við Foucault

bless

búinn að ganga frá mestmegnis skandinavíutrippi

Engin ummæli: