Thessa dagana hefi ég minnstan tíma til ad vera vesinast á interneti - í bloggerindum eda tölvupóstsendingu. Reyni hér ad spara tíma og gera tvennt í einu - reka einkaerindi og segja smá frá sjálfum mér.
Fyrst: Til lukku med daginn Lúllinn minn! Ég veit ekki hvort thú lesir thetta en nú er thad amk komid á spjöld sögunnar ad ég mundi eftir ammlinu thínu!
Annad: Hreggimusk hvernig hljómar ad ég komi í heimisókn til ykkar sviona umtahdbil 26-28 okt?
Og Siggibigg í Svíthjód um 24-25 og svo aftur 29 okt?
OG tha vairu menn í Kben tharan helgina 22-24 og svo aftur lau 30!
thetta er planid - skólinn byrjar vel og ad ofsalegu bústi - strax situr madur sviettur vid lesturinn - adalega sveittur vegna thess ad sidustu 9 daga hefur vedrid verid med heitasta móti - mun heitar en nokkurntíma í sumar - jájá .... en nú tharf ég ad fara ad ljósrita - dui!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli