Mér finnst byrjun september vera einn skemmtilegasti tími ársins. Sumrinu að ljúka, skólinn að byrjar. Svo eins dauði annars brauð, eða kannski frekar end of an era and a beginning of another. Æi haltu kjafti. Á morgun er föstudagur. Þá fagna ég.
Bless
Engin ummæli:
Skrifa ummæli