19. sep. 2004

Ég held ég sé myndarlegasti karlmaðurinn í amsterdam þess stundina . þá er ég ekki (bara) að tala um útlitslega . nú er ég búinn að baka tvær sortir af brauði og setja í þrjár vélar af þvotti auk þess sem ég las bókin camera lucida og tvær greinar eftir susan sontag . sannkallað übermennsch . en samt mjúkur . hvar var ég að lesa pælingar um mjúka karlmenn ? jú hjá lóu frænku

svona held ég að dagar manns verði - byrji maður þá á Sex Pistols - eða bara hverju öðru eðal pönkrokki

hvað ber kvöldið í skauti sér ? máski ég lesi eina grein eftir thomas elsaesser og eldi kvöldmat og máli svo hjólið mitt - rautt eins og blóðið og verkalýðinn - blóðugan verkalýðinn

er ég frábær?

thad veit ek ekkert um

svo mættu þessar kennaradruslur fara að semja við helvítis ríkið - andskotans vitleysa þetta alltaf hreint - bull - segi ég nú bara - bull - og stend við það

bless

Engin ummæli: