Bráðum kemur út geisladiskur eftir mig
Smátt og smátt verð ég meir og meir einn af hinum hérna. Með öðrum orðum þá er ég svona að verða meiri íbúi í þessari borg. Í gær varð ég meðlimur í Openbare bibliotheek Amsterdam. Sem, já, má útleggja á íslensku sem opinbera bókasafnið í Amsterdam.
Það var einkum gert til að fá aðgang að gríðarlega góðu DVD safni þeirra. Í gær var fyrsta myndin tekin og skoðuð (það vill svo til að ég og herbergisfélaginn erum bæði í kúrsinum Film Theory) North by Northwest.
Góð ræma
nenni ekki meir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli