27. sep. 2004
Hvað hef ég gert. Eitthvað hryllilegt er rotið inni í mér. Ég hef þurft að sleppa tvisvar í dag og upp gaus þessi hræðilega pest. Ekki svo að skilja að viðrekstur minn ilmi vanalega - nei, en í dag er eitthvað skelfilegt að gerjast þarna niðri. Minni mig á hálfrotnað kálfshræið sem ég þefaði uppi á ruslahaugunum á Tjörn í gamladaga. Nei þetta er skelfilegt. Og ég þori varla að fara á klóstið, hræddur um að kafna. Nema að ég bíði þar til nágranninn er farinn svo ég geti hægt mér með dyrnar opnar. Það er varla hættandi á annað. Mikið getur maður verið ógeðslegur stundum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli