4. sep. 2004

Í dag er fjórði september - í gær átti ég afmæli - svona fyrir ykkur sem gleymduð því

prik fá tinna, maja, karólína, foreldrar, mic og ms notley

í dag á ég ekki afmæli - hins vegar er besti diskur kominn í tækið og ég spái að ég lesi smá í dag - úti er hiti og sól og sól og hiti - í gær var einn af heitustu dögum ársins - það er alltaf gott veður á afmælinu mínu


bless

Engin ummæli: