Kvef. Eitt viðbjóðslegasta fyrirbæri í heimi. Stíflaður á stíflunni hérna. Verstu stundir mína þegar ég er kvefaður er þegar ég vakna. Það er ömurlegt að vakna kvefaður. Augnlokin eru límd sama nefið yfirfullt af hori og háls og munnur sem sandpappír.
Vitiði. Hér gæti ég haldi stórskemmtilegan pistil um viðbjóð kvefsins en þar sem mér líður svo skratti illa er ég í engu stuðu fyrir svoleiðis stundir.
Ætli ég fari ekki að lesa um sjónvarp - en fyrst skrifa á samantekt um hvernig eða hvort við getum skilið fjölmenningu.
Bless
Engin ummæli:
Skrifa ummæli