16. jún. 2004

Þá veit ég hvernig er að fá í sig 220 volta straum. Er ekki búinn að losna við skjálftann nú hálftíma síðar og er með málmbragð í munninum og stokkbólginn þumalfingur. Ég ætla alveg að láta vera að prófa þetta aftur.

Engin ummæli: