Ég gerði ekki ráð fyrir markatölueinvíginu hjá Grikkjum og Spánverjum. Engu síður, glæsileg niðurstaða í A-riðli. Portúgalir efstir og Grikkir í öðru. Það merkir, gang spá mín fyrir B-riðil eftir, að Portúgalir mæta Englendingum og Grikkir mæta frökkum. Ég verð nú að gera ráð fyrir sigri Frakka á Grikkjum en Portúgal-England er erfitt að spá fyrir um. Tjái mig meir um það eftir leikina á morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli