13. jún. 2004

Sá ánægjulegi atburður gerðist nú fyrir stundu að ég eyddi mastersverkefninu mínu þegar ég ætlað að bakka stykkið upp. Svo skemmtilega vildi til að ég gerði bakkupp fyrir þremur dögum, svo að einungis þriggja daga vinna er fyrir bí!

Já, og hvernig líður þér í sálinni barnið mitt?

Ja, við skulum orða það svona: NIRVANA er komin á fóninn á fullu blasti. Svo sjáum við hvað setur!

Engin ummæli: