4. mar. 2004

Við Christian fórum í ræktina í gær. Louise sendi okkur enda farnir að láta á sjá eftir hálfsárs bjórþamb. Svo nú er ég sæll og glaður með strengi. G-strengi eins og ég kalla það. G fyrir Gym. Jamm. Ég er nú meiri brandarakallinn.

Ása frænka mín kemur í bæinn í dag. Ég ætla að hitta hana einhvern tíma um helgina. Eru einhverjir fleiri á leið í heimsókn?

Engin ummæli: