17. mar. 2004

Ég vaknadi og morguninn hvísladi ad mér: Hjörtur, thad er komid sumar! Ég opnadi augun og sá. Sumarid var komid. Ég dreif mig í stuttbuxurnar og trammadi út og upp á hjól og dreif mig í baiinn. Sendi svo kennaranum mínum tölvupóst og tilkynnti honum ad ég myndi ekki maita í tima. Hversvegna ad hanga inni a svona degi!

Talandi um thad. Farinn aftur út ad hjóla. Vei!

Engin ummæli: