24. mar. 2004

Talandi um tónleika. Einhverjir hafa svona verið að telja saman bestu tónleika sem þeir hafa farið á. Þeir eru nú ófáir tónleikarnir sem maður hefur verið á en hér koma nokkrir sem vissulega standa uppúr:

Radiohead Arnhem 2003
Rolling Stones Amsterdam 2003
White Stripes Barcelona 2003
Sigurrós Reykjavík 2000
Belle & Sebastian Barcelona 2003
Rammstein Reykjavík 2001
Arab Strap Roskilde 2001
Franz Ferdinand Amsterdam 2004
Funerals Reykjavík 2002
Coldplay Reykjavík 2002

Engin ummæli: