14. mar. 2004

Ekki komst ég inn á topp níu listann hjá ernue. Jæja, ég segi þá bara eins og strákarnir okkar: það gengur bara betur næst.

lín-framhaldssagan: ég virðist hafa knésett lín, að sjálfsögðu á ég rétt á láni næstu átta árin eða svo, einnig hef ég fengið frest á afborgun fyrra láns svo lengi sem ég held mastersnámi mínu áfram. ég bíð þó spenntur eftir næstu gagnárás. sjáum hvað setur.

hbm þakka ég fyrir gestrisnina. í þetta sinn var ég bara nokkuð vinsæll hjá yngsta meðliminum. enda er ég nú svo frábær

Amsterdam er svo frábær þessa dagana að mig langar bara aldrei heim - nema 26 maí til að sjá Pixies.

hvað fleira: jú... I'd like to do a song of great social and political import

Engin ummæli: