2. mar. 2004

Aleinn í margmenninu
ferðast ég afturábak áfram
fram og til baka
með strætisvagninum

Engin ummæli: