Nú er klukkan orðin þrjú og eins og vanalega um þetta leyti á föstudögum er hugurinn haldinn heim á leið. En líkamlega er ég í vinnunni og hamra eitthvað svona bull inn á tölvuna til þess að eitthvert lífsmark heyrist úr skrifstofunni minni. Kannski ég hringi í Gulla svona til að svo virðist líka sem ég sé að sinna mikilvægum erindum.
En svo gæti ég nú bara líka unnið í alvörunni!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli